Skrifstofa á dagleigu
Taktu skrifstofu á dagleigu og njóttu næðis og fagmennsku á skrifstofunni, hvort sem um er að ræða einn einstakling eða heilt teymi.

Lokað vinnusvæði hvar sem þú þarft á því að halda
Með skrifstofu fyrir fjarvinnu er auðvelt að setja upp skrifstofu á heimaslóðum hvar og hvenær sem er til að styðja við teymin á staðnum, bæta sýnileika á svæðum þar sem þörfin er að aukast eða koma inn á ný markaðssvæði – án þess að gerð sé krafa um langtímaskuldbindingu.
Leita að skrifstofuFinndu svæði sem eflir teymið þitt
Með því að útvega vinnusvæði fyrir fjarvinnu sem uppfylla þínar kröfur styður þú við teymin sem þurfa að vinna fjarri aðalskrifstofunni. Staðirnir okkar uppfylla faglegar kröfur, eru fullbúnir og þeim fylgir hentug aðstaða á borð við vinnustofusvæði, fundarherbergi og fleira.
