Skrifstofur og skrifstofur með þjónustu til leigu í/á Ísland

Finndu skrifstofurými sem hentar rekstrinum þínum í góðu umhverfi. Vandlega hönnuð vinnusvæði sem bjóða upp á sveigjanlegt og hentugt vinnuumhverfi.

Finndu rétta staðinn til að reka þín erindi

Hversvegna ættir þú að velja skrifstofu með þjónustu?

Áhyggjulaus uppsetning í rými sem þú velur

Easy Offices getur boðið þér upp á skrifstofurými með ýmiss konar aðstöðu. Þín bíður tilbúið vinnusvæði sem bíður þess eins og þú flytjir inn og gerir það að þínu, þar sem internettenging og önnur aðstaða er þegar til staðar og fjöldinn allur af útfærslum er í boði.

Sveigjanleiki að þínum þörfum

Við vitum að hefðbundin langtímaleiga hentar ekki öllum. Hjá Easy Offices getur þú skoðað tiltækt skrifstofurými og valið það sem hentar best, hvort sem er til lengri tíma, sjálfvirkrar framlengingar eða skammtímaleigu.

Þetta er einföld, fljótleg og hagkvæm lausn.

Einfaldur leiguverðlisti, að öllu jöfnu með hita og rafmagni, sem og aðföngum fyrir mannaða móttöku. Með því móti þarf aðeins að greiða einn reikning í mánuði og þú getur einbeitt þér að öðrum og mikilvægari erindum.

Hafa samband við okkur arrow-right
serviced office
serviced office serviced office

Skrifstofurými sem henta þér

Lítil fyrirtæki

Sinntu þínum störfum á þeim stað og með þeim hætti sem hentar þér best. Finndu viðskiptamiðstöð eða skrifstofu með fundaraðstöðu sem býður upp á að stækka við sig og er á besta stað með beinu aðgengi að markhópnum þínum.

Stórfyrirtæki

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval viðskiptamiðstöðva svo þú ættir að geta fundið stað sem hentar öllum þínum þörfum. Þetta er kjörið sem lausn fyrir millibilsástand, til að kanna möguleika á nýju svæði eða bara til að spara kostnað.

Sprotafyrirtæki

Notaðu orkuna í það sem er mikilvægast. Easy Offices finnur hentugustu viðskiptamiðstöðina og sér um grundvallaratriðin sem þú þarft til að hefja starfsemi fljótt - frábærar staðsetningar og sveigjanlegir samningar.

Stór fyrirtæki

Áhyggjulaus leit að skrifstofu sem býður upp á úrval af langtíma- eða skammtímalausnum. Með fjölbreyttu úrvali valkosta getur Easy Offices aðstoðað fyrirtækið þitt við að finna nýjan stað, ýmist til frambúðar eða tímabundið.

Skoða skrifstofurými í nágrenninu